„Grunnur að góðu lífi“

 

Viltu efla lífsgæði, auka hamingju, upplifa meiri ánægju og gleði og efla vellíðan og velgengi í eigin lifi. Jákvæð sálfræði er vísindagrein sem beinist að því að efla styrkleika, vellíðan og hamingju einstaklinga. Hún leggur áherslu á að skoða hvað gerir lífið virkilega þess virði að lifa og hvernig hægt er að hámarka lífsgæði og jákvæða upplifun í stað þess að einblína eingöngu á vandamál og veikleika.

 
Fáðu ókeypis vinnubókina sem byggir á jákvæðri sálfræði  " Grunnur að góðu lífi" senda til þín.

 

 
Fáðu leiðarvísi að hamingjuríkara lífi i pósthólfið þitt!

 

Ég staðfesti að fá póst frá Hugrúnu Lindu