„Hversu mikil áhrif hefur streita á þig?“
Finnur þú oft fyrir þreytu eða örmögnun eða finnur fyrir pirringi jafnvel án skýringa? Ertu með andleg eða líkamleg einkenni, upplifir áhyggjur, verki eða sefur kannski illa. Streita getur haft áhrif á heilsu okkar, orku og líðan, en mörg okkar átta sig ekki á hversu mikil áhrif hún raunverulega hefur.
Taktu ókeypis streituprófið mitt og fáðu innsýn í stöðu þína!
Prófið tekur einungis nokkrar mínútur og hjálpar þér að greina hvort þú sért að upplifa streitu og hvernig hún getur haft neikvæð áhrif á líf þitt. Þú færð einnig stutta fræðslu um streitu, vinnustreitu og kulnun - mikilvægar upplýsingar sem geta hjálpað þér að skilja betur áhrif streitu á þitt líf.
Hvers vegna að bíða? Byrjaðu vegferðina til betri heilsu og meiri orku með því að taka prófið í dag!
Ég staðfesti að fá póst frá Hugrúnu Lindu