Fræðsla og bjargráð til að mæta streitu og álagi
Loksins aðgengilegt á netinu!
Rafrænt hagnýtt námskeið fyrir meira jafnvægi, seiglu og vellíðan
Jóga Nidra djúpslökun
Frír aðgangur
Jóga Nidra er liggjandi hugleiðslutækni sem byggir á öndun og slökun, núvitund, líkamsvitund og tengingu við hið innra sjálf.
Heildræn nálgun á streitu, heilsu og líðan
Byrjar 20 janúar, 2026
8 vikna þjálfun – Fræðsla og aðferðir til að minnka streitu og efla álagsþol
Markþjálfun og jákvæð sálfræði
Auglýst síðar
4 vikna þjálfun – Sjálfsþekking og sjálfstyrking til framtíðar